13.12.2008 | 21:47
Kátt í höllinni!
Mikið lifandis skelfing verður maður seinhugsandi - ég segi ekki vitlaus með aldrinum!
Nú ætla ég að reyna enn og aftur að setja inn mynd sem mér hefur alltaf þótt gaman af að hafa við höndina til að geta bent Framsóknarmönnunum vinum mínum hvað þeir eiga/áttu greiða leið á toppinn.
Svo vil ég bæta við hljóðskrá til upprifjunar á hinni rökþrota sókn Steingríms J. á hinn ávallt ósnertanlega Davíð!!!!
Já Þá var nú kátt í höllinni!
Ragnar
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:48 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.