28.12.2008 | 23:06
Ritskođun Fréttagáttarinnar
Um klukkan 2220 birti ég smá pistil um hvađ ég tók eftir í viđtali Evu Maríu viđ Pál Skúlason. Ţegar ég svo skođađi fćrsluna sá ég ađ ég hafđi gleymt einni setningu svo ég fór í ađ skrifa viđbót. Ţegar hún svo birtist klukkan 2240 ţá var fyrri fćrslan svei mér ţá horfin af lista FRÉTTAGÁTTARINNAR. Á ég ađ trúa ţví ađ ritskođun sé í gangi eđa er međal vistunartími kominn niđur í 10 mínútur. Til mótvćgis hangir Jens Guđ inni međ hina viđbjóđslegu morđmynd í marga daga! Ja hérna, ég segi nú ekki margt! Og ég gerđi nú eiginlega ekkert af mér ţarna nema ađ hrósa Ómari Ragnarssyni fyrir ađ vera heiđarlegur!
Ragnar Eiríksson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţú ert vćntanlega ađ tala um BloggGáttina en ekki FréttaGáttina, ţar sem ađeins fjölmiđlar eru skráđir á FréttaGáttina, en blogg á BloggGáttina. BloggGáttin er hlutlaus og óritskođađur miđill. Á BloggGáttinni birtist nýjasta fćrsla hvers bloggs sem er skráđ á BloggGáttina og ţess vegna hefur fyrri fćrslan sem ţú hefur skrifađ dottiđ út. Ţú skalt lesa ţig til um BloggGáttina í hjálpinni áđur en ţú ferđ af stađ međ svona ásakanir.
Markús (IP-tala skráđ) 28.12.2008 kl. 23:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.