28.12.2008 | 22:42
Hvað sagði Páll Skúlason? - smá viðauki
Ég gleymdi lokasetningunni í fyrri færslu!
Geir H Haarde. Þú átt að víkja frá stjórn landsins með allt þitt hyski!
Orðið "hyski" er hér notað í sömu meiningu og þegar í gamla daga var sagt: "Hér býr Jón bóndi með allt sitt hyski". Var það ekki endilega vont fólk en svona var alla vega ekki sagt um yfirstéttarfólkið!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.